Vaktavinna

Vaktaálag

Vaktaálagsflokkum fjölgar þannig að vaktaálag á næturvöktum hækkar úr 55% álagi í 65% álag virka daga og 75% um helgar. 

Aðfangadagskvöld, jólanótt, gamlárskvöld og nýársnótt fá álagið 165% í stað 90% álags áður. Vaktaálag hækkar á grundvelli jafnvægis vinnu og einkalífs.

Á síðunni Spurt og svarað eru ýmsar spurningar um vaktaálag.