18.02.21

Hefur þú fengið umbótasamtal?

Skref 2 í innleiðingarferli betri vinnutíma í vaktavinnu er umbótasamtal.

Allt starfsfólk í vaktavinnu hjá ríki, Reykjavíkurborg, sveitarfélögum og á hjúkrunarheimilum um land allt á nú að hafa fengið umbótasamtal á sínum vinnustað. 

Hér má finna allt um umbótasamtal á aðeins tveimur mínútum.

Handrit af umbótasamtali hefur einnig verið gefið út fyrir stjórnendur.

  - mynd
Fara í áskrift