22.10.20

Af hverju er mikilvægt að endurskoða núverandi vaktakerfi?

Fræðslumyndband er komið út þar sem útskýrt er af hverju mikilvægt er að endurskoða lengd vakta og skipulag þeirra með öryggi, heilsu og jafnvægi að leiðarljósi. Leiðarljósin þrjú með betri vinnutíma í vaktavinnu byggja á niðurstöðum rannsókna á starfsfólki í vaktavinnu og þjónustuþegum.

Nýja og breytta launamyndunarhvata þarf að hafa í huga við endurmat á lengd vakta sem og almennar ráðleggingar um skipulag þeirra þannig að öryggi, heilsa og jafnvægi verði höfð að leiðarljósi.

Fara í áskrift