01.10.20

Betri vinnutími vaktavinnufólks á aðeins tveimur mínútum

Tímamótasamningar um betri vinnutíma vaktavinnufólks á opinberum vinnumarkaði taka gildi 1. maí 2021. Í þessu skemmtilega myndbandi, sem Starfsmennt á heiðurinn af, má sjá hvað fellst í Betri vinnutíma vaktavinnufólks á aðeins tveimur mínútum.

 

Fara í áskrift